World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
31
Jul

Kano Tölvan & Python Forritun (7 - 10 ára)

Event in Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

till

Organized by : Skema

Skema er nýtt fyrirtæki sem sérhæfir sig í forritunar-kennslu fyrir börn og rannsóknum - með sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði að leiðarljósi.

--------------

Skema is a new company that specializes in tech-education for children and researches - with support from researches in psychology, ...

Activities Reykjavík / Description

Kano tölvan er ótrúlega öflug lítil græja sem nemendur setja saman sjálfir, setja upp og vinna með út námskeiðið. Meðan tölvan er sett saman fræðast nemendur um innviði tölvunnar og kynnast því hvernig tölvan virkar.

Á tölvunni vinna nemendur síðan hin ýmsu verkefni í Python og kynnast forritun og forritunarmálinu í leiðinni. Hver man t.d. ekki eftir snákaleiknum? Við ætlum m.a. að forrita hann.

Read more

Report this event

Advertising

Advertising

1