World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
13
Jan

KEX Live Karaoke - January 13

Event in Reykjavík

Kex Hostel

till

Organized by : Kexland

www.kexland.is

Activities Reykjavík / Description

2018 er gengið í garð og því ber að fagna. Það eru fáar leiðir betri en að gera það í gegnum söng á KEX Live Karaoke á Sæmundi í sparifötunum 13. janúar.

Um undirspilið sjá snillingarnir þeir Guðmundur Óskar Guðmundsson og Hjörtur Ingvi Jóhannsson í Hjaltalín, Þorvaldur Þór Þorvaldsson hinn alkunni trymbill sem hefur m.a. haldið takti fyrir Jónsa, Bloodgroup og Samúel Jón Samúelsson Big Band, gítarleikarann Örn Eldjárn og Aron Stei... Read more

Report this event

Advertising

Advertising