World > Guatemala > Solola > Panajachel
28
Jan

Endurnærandi yoga- og kakóferð til Guatemala

Event in Panajachel

Eagle's Retreats - Transformational Retreats & Events

till

Organized by : Kakó með Kamillu

Activities Panajachel / Description

Komdu með í endurnærandi ferð til Guatemala í náttúruparadís við Atitlan-vatnið dagana 28. janúar til 10. febrúar 2018.

Gefðu þér gjöf á nýju ári og farðu á vit ævintýranna með góðum hópi fólks. Aðaláhersla ferðarinnar er yoga, hugleiðsla, líkamleg og andleg hreinsun þar sem hið hjartaopnandi hreina Cacao spilar stóran sess. Ferðina leiða Kamilla Ingibergsdóttir og Drífa Atladóttir. Þær eru báðar yogakennarar og Kamilla hefur leitt v... Read more

Report this event

Advertising

Advertising

1