World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
15
Jan

Gervitungl á Háskólatorgi

Event in Reykjavík

Háskólatorg

till

Organized by : Háskóli Íslands

Grunngildi Háskóla Íslands

Akademískt frelsi

Í Háskóla Íslands ríkir akademískt frelsi sem stuðlar að gagnrýninni og frjórri hugsun, áræðni og víðsýni. Starfsmenn rækja störf sín af fagmennsku og ábyrgð. Viðurkennd gildi vísindasiðferðis eru ávallt í heiðri höfð.

Activities Reykjavík / Description

Dagana 15.-18. janúar næstkomandi gefst landsmönnum einstakt tækifæri til að skoða gervitungl á Háskólatorgi en um er að ræða hátæknitungl sem notað er við að mynda jörðina úr mikilli hæð.

Margir ætla að gervitungl séu gríðarstór, sem þau hafa auðvitað verið og sum um tíu tonn að þyngd, en með aukinni þróun, og ekki síst með hagnýtingu nánó-tækni, hafa þau minnkað hratt. Gervitunglið á Háskólatorgi, sem ber heitið Planet Labs, er m... Read more

Report this event

Advertising

Advertising