World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
16
Jan

Akró fyrir byrjendur

Event in Reykjavík

Primal Iceland

till

Organized by : Akró Ísland - Acro Iceland

Activities Reykjavík / Description

*Engish below*

Finnst þér gaman að leika þér?

Akró Ísland stendur fyrir stórskemmtilegu byrjendanámskeiði í akró sem hefst 16. janúar 2018. Langar þig að öðlast meiri liðleika og styrk en finnst jóga og teygjur ekki nógu spennandi? Komdu og lærðu að lyfta þér og öðrum með Akró Ísland!

Read more

Report this event

Advertising

Advertising