World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
16
Jan

Hress hryggjarsúla 5 vikur

Event in Reykjavík

Yogavin

till

Organized by : Yogavin

Yogavin er sannkölluð vin á höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er uppá yoga fyrir alla aldurshópa. Sjá nánar www.yogavin.is

Activities Reykjavík / Description

HRESS HRYGGJARSÚLA

5 VIKUR HEFST 16. JANÚAR

Er bakið að trufla þig?

Ertu hikandi við að stökkva á námskeið í yoga eða líkamsrækt því þú veist ekki hvort bakið þolir það ?

5 vikna leiðangur

*Kynnumst frísklegri og líflegri sýn á líkamann, sem hefur verið að ryðja sér til rúms meðal margra frumkvöðla og fræðimanna undanfarið.

Read more

Report this event

Advertising

Advertising