Due to changes on facebook we cannot add events on Wherevent for the moment. We are sorry for the inconvenience.

World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
20
Jan

True Colors - litríkir skammdegistónleikar með Vocal Project

Event in Reykjavík

Guðríðarkirkja

till

Organized by : Vocal Project

Haustið 2010 sendu vinir sem kynntust í Gospelkór HR út auglýsingu eftir kórstjórnanda. Matthías "Matti Sax" Baldursson jazz- og popptónlistarmaður svaraði kallinu og aðeins örfáum dögum eftir fyrsta hitting, þann 17. desember 2010, kom poppkórinn Vocal Project í fyrsta sinn fram í Kastljósi ásam...

Activities Reykjavík / Description

Vocal Project - Poppkór Íslands heldur litríka vetrartónleika í Guðríðarkirkju á nýju ári. Innblástur tónleikanna eru allir regnbogans litir í afar frjálslegri túlkun kórsins.

Vocal Project er um 80 manna kór sem fer ótroðnar slóðir í lagavali og syngur allt frá Disneylögum til þungarokks og pönks. Á efnisskránni í janúar eru lög þar sem litir koma fyrir í textum, listamannsnöfnum eða plötuheitum frá ekki ómerkari li(s)tamönnum en Bí... Read more

Report this event

Advertising

Advertising