World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
16
Jan

Empatía Bíó Sýning

Event in Reykjavík

Bíó Paradís

till

Organized by : Veganúar

Activities Reykjavík / Description

Frí bíósýning í boði Samtaka Grænmetisæta á Íslandi í tilefni af Veganúar, 16 janúar kl. 20:00 í Bíó Paradís.

Myndin er spænsk með enskum texta.

Myndin hlaut aðalverðlaun Greenpeace Film Festival og hefur hlotið lof víða um heim.

Empatía fjallar um Ed sem er ráðinn til að gera heimilidamynd með því markmiði að stuðla að betri aðbúnaði dýra í dýraafurðaiðnaðinum. Hann kemst að því að hann veit ekkert um iðnaðinn og þarf að ... Read more

Report this event

Advertising

Advertising