World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
16
Jan

Róttæki vetrarháskólinn- Hústökur/Squatting

Event in Reykjavík

Andrými

till

Organized by : Róttæki sumarháskólinn

Róttæki sumarháskólinn leitast við að tengja saman róttækan aktívisma og hugmyndir – róttækan aktívisma fyrir efnahagslegu réttlæti, umhverfisvernd, femínisma, lýðræði og réttindum minnihlutahópa, svo eitthvað sé nefnt – hugmyndir, hvort sem þær eru listrænar, fræðilegar, eða sprottnar úr reynslu...

Activities Reykjavík / Description

Hústökur – andóf og sköpun annars konar veruleika

Hústökur hafa þó nokkra sögu og hafa tekið á sig ýmsar myndir hér og þar í heiminum. Þessi fyrirlestur er byggður á samtitlaðri BA-ritgerð í félagsfræði við HÍ sem leggur áherslu á hústökur sem róttækar pólitískar aðgerðir. Farið verður yfir ólíkar gerðir hústaka sem hafa fjölbreytt markmið, hvata og einkenni. Nokkur dæmi verða tekin frá Evrópu áður en farið verður í stutta sögu hústaka á Íslandi.

Read more

Report this event

Advertising

Advertising