World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
16
Jan

Hvað geta snjalllausnir gert fyrir borgarbúa?

Event in Reykjavík

Reykjavíkurborg

till

Organized by : Reykjavíkurborg

Reykjavík er lifandi og skemmtileg borg, höfuðborg Íslands. Á hverjum degi er hægt að gera ótrúlega margt í Reykjavík og á þessari síðu langar okkur að deila því með ykkur.

Activities Reykjavík / Description

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir gagnrýninni og hressilegri fundarröð um þróun og mótun borgarinnar. Snjalllausnir í borgum verða ræddar á næsta fundi, þriðjudaginn 16. janúar á Kjarvalsstöðum kl. 20.

Hvaða áhrif hafa snjalllausnir á ferðatíma, mengun, raforku og og hvaða tækifæri felast í snjallborginni? Hvað með snjöll bílastæði, snjallar ruslafötur, snjalla götulýsingu o.s.frv. Býr snjallt fólk í snjöll... Read more

Report this event

Advertising

Advertising