Due to changes on facebook we cannot add events on Wherevent for the moment. We are sorry for the inconvenience.

World > Iceland > Akureyri > Akureyri
25
Aug

Opnun myndlistarsýningar - 22 konur

Event in Akureyri

Menningarhúsið Hof

till

Organized by : Menningarfélag Akureyrar

Menningarfélag Akureyrar sér um starfsemi Leikfélags Akureyrar, Menningarhússins Hofs og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.

Activities Akureyri / Description

Á Akureyrarvöku föstudaginn 25. ágúst opnar sýning Írisar Auðar Jónsdóttur, 22 konur, í menningarhúsinu Hofi. Málverkaröðin samastendur af 22 portrait myndum af konum, en þær endurspegla kvenpersónur sem koma úr hugarheimi listamannsins. Íris fær sinn innblástur úr ólíkri tónlist sem mótar persónurnar sem verða til. Þetta er fyrsta einkasýning Írisar. Allar myndirnar eru unnar með akrýl á pappír.

Read more

Report this event

Advertising

Advertising