World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
15
Jan

Hvíld inn í nýtt ár - restorative jóga

Event in Reykjavík

Jógasalur Ljósheima

till

Organized by : Jógasalur Ljósheima

Við bjóðum upp á kundalini jóga að forskrift Yogi Bhajan. Kundalini jóga er umbreytandi, kraftmikið og mjúkt og endurnærir líkama og sál.

Í hverjum tíma eru sungnar möntrur, gerð kriya (röð ákveðinni æfinga), tekin slökun og hugleiðsla.

Activities Reykjavík / Description

Fyrir marga eru fyrstu vikur nýs árs krefjandi. Allt er að komast í fastar skorður aftur, skóli, vinna, rútína nýs árs, nýársheit, uppgjör við hið liðna... Komdu og hvíldu þig inn í nýja árið með okkur í restorative sértíma.

Þú liggur í stöðum með stuðningi, hvílist og öðlast skýrari sýn í huganum í leiðinni.

Read more

Report this event

Advertising

Advertising

0