World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
6
Jul

Jazz og Blues lifandi tónar

Event in Reykjavík

Dillon

till

Organized by : Dillon

Fimmtudags tónleikar Föstudaga og laugadaga bjóðum við oftast upp á tónleika eða sólo artista fyrri hluta kvölds og svo Dj eins og Andreu jónsdóttir og fleirri

Activities Reykjavík / Description

Þann 6. júlí ætlum við nokkrir vinir úr FÍH að halda tónleika sem verða samansafn af allskonar lögum en mest megnis jazz, popp og blues 🎶

Söngvarar:

Sólveig Lea Jóhannsdóttir

Björg Blöndal

Monika Maszkiewicz

Anna María Sigurbjörnsdóttir

Píanó: Mímir Nordquist

Read more

Report this event

Advertising

Advertising