World > Iceland > Reykjavik > Reykjavík
8
Sep

Tækifæri í nýjum heimi - Haustráðstefna Advania 2017

Event in Reykjavík

Harpa Concert Hall and Conference Centre

till

Organized by : Advania

Hjá Advania starfa 1.100 starfsmenn og fyrirtækið rekur 20 starfstöðvar í fjórum löndum: Íslandi, Lettlandi, Noregi og Svíþjóð – en þar af vinna um 600 manns hér á landi. Advania rekur glæsilega verslun við Guðrúnartún 10 (áður Sætún 10).

Activities Reykjavík / Description

Haustráðstefna Advania 2017 fer fram í Hörpu þann 8. september nk. Þar munu víðfrægir fyrirlesarar flytja áhugaverð erindi um málefni sem hafa mikið verið í deiglunni undanfarin misseri. Dagskránni er skipt niður á fjórar þemalínur: Tækni og öryggi, Nýsköpun, Stjórnun og Þróun. Hver lína samanstendur af sjö fyrirlestrum og ættu allir að geta fundið spennandi fyrirlestra við sitt hæfi.

Read more

Report this event

Advertising

Advertising